LAXATUNGA 197

MOSFELLSBÆ

Hlíðarendi fasteignafélag ehf. kynnir fallegt og rúmgott einbýlishús á einstaklega friðsælum stað í Mosfellsbæ. Frábært útsýni yfir Esjuna. Húsið er vandað og vel hannað með þarfir nútímafólks í huga. Rétt fyrir utan höfuðborgarsvæðið í góðu hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu.

TEIKNINGAR

3D & 2D GRUNNMYNDIR

Húsið býður upp á mikla möguleika. Bílgeymslan er mjög rúmgóð og
þar er auðveldlega hægt að útbúa fallega auka íbúð eða bæta við
herbergi.

Þar sem mikil lofthæð er í norðurhlutanum er möguleiki á að útbúa
svefnloft í herbergi við stofu sem og geymslurými yfir baðherbergi
sem staðsett er í hjónaherbergi.

Smellið á örvarnar til að fletta á milli tví- og þrívíddarteikninga.

GRUNNTEIKNINGAR

DRÓNAMYNDBAND

EINSTAKT UMHVERFI

Laxatunga 197 er á fallegum stað yðst í hverfi Leirvogstungunnar. Nálægð við Esjuna og aðrar náttúruperlur er mikil. Margar gönguleiðir og útivistarsvæði eru í næsta nágrenni og ýtir því staðsetning undir hreyfingu og heilsusamlegt líferni.

GAGNVIRKT KORT

CTRL + SKRUNHJÓLIÐ TIL AÐ ÞJALA

Skoðaðu vel umhverfið á kortinu hér til hliðar til að sjá hvað er í næsta nágrenni við nýja mögulega framtíðar heimilið þitt. Þú sérð glöggt hversu þægilega stutt frá höfuðborginni húsið er og því tilvalinn staður til að upplifa frið án þess að þurfa að fara of langt.

VERÐ OG HELSTU ATRIÐI

 

√    Byggingaraðili með yfir 20 ára reynslu
√    Vönduð dökk lóðrétt viðarklæðning
√    Hurðir og gluggar úr áli að utan en við að innan
√    Dekkt gler með sólarvörn
√    Gólfhiti með rafstýringu
√    Hækkandi lofthæð til norðurs
√    Golfsíðir og háir útsýnisgluggar í stofu í átt að Esju
√    Rúmgóður bílskúr með rafstýrðri hurð
√    Lóð skilast grófjöfnuð
√   Tilbúið til afhendingar skv. skilalýsingu

Gera tilboð

HAFA SAMBAND

Fylltu endilega í formið hér til hliðar ef þú hefur fyrirspurn um verkefnið.

  • Vilt þú byggja?
  • Getur þú byggt eftir þínu höfði?
  • Er hægt að fá fullbúið?
  • Eru fleiri möguleikar?

Netfang: hlidarendi@hlidarendi.is

Skráðu þig á póstlista til að fá fréttir af okkar eignum áður en við auglýsum þær formlega og tryggðu þér þína draumaeign!

Líkaðu við okkur á facebook til að fylgjast með næstu verkefnum og deildu ef þú þekkir einhvern sem kann að meta hönnun og arkitektúr.